Vikinglodzie framleiða hágæða álbáta fyrir sjó og vötn, framleitt er bæði eftir óskum viðskiptavina og stöðluðum teikningum.
Til eru 23 mismunandi gerðir af bátunum, lengdir frá 3,3 til 8,5 metrar í fjölbreyttum útgáfum. Viking bátar hafa verið seldir til 35 landa.