Salt-Away er vatnsuppleysanleg, hættulaus, lífræn lausn sem hefur sérstaka eiginleika til að leysa upp, losa og fjarlægja saltkristalla af hvaða yfirborði sem er.
Notkun Salt-Away lagar ekki fyrri skemmdir en mun vernda gegn salt tæringum og dregur úr kostnaðarsömum viðgerðum vegna salts. Salt-Away brýtur upp og fjarlægir saltsöfnun við endurtekna notkun. Salt-Away er hægt að nota á öruggan hátt á alla málma, trefjagler, málningu, gúmmí, plast, króm, gler, steinsteypu, múr eða hvaða yfirborð sem er sem verður fyrir saltáhrifum.
Salt-Away, blandað með vatni, skolar saltið af og skilur eftir verndandi filmu á yfirborði þar til yfirborðið verður aftur fyrir vatni eða salti. Tæringavarar í vörunni hjálpa til við að vernda málma gegn tæringu ef efnið er ekki skolað af eftir notkun heldur látið liggja.
Salt-Away fjarlægir ekki bón né veldur það rákum eða blettum.
Það er auðvelt í notkun, sérstaklega með blöndunartæki sem hægt er að kaupa með efninu, úðabrúsar eru fyrir minni verkefni, einnig er tilvalið að blanda Salt Away og vatn í ílát og sökkva hlutum í blönduna til hreinsunar.
Salt-Away býður þér bestu, öruggustu og áreiðanlegustu vöruna í sínum flokki. Varan hefur sannað ágæti sitt frá því hún kom fyrst á markað 1994.