top of page
Logo_marinetek-02.png

Marinetek ehf er umboðsaðili Selva marine á Íslandi. 

Selva selur vandaða báta og utanborðsmótora, þökk sé stöðugri tækniþróun, fjárfestingum í nýjustu framleiðsluvélum og útvíkkun framleiðslunnar, er Selva í dag eina evrópska framleiðslufyrirtækið sem getur státað af framleiðslu utanborðsmótora að öllu leyti.

Vörulína Selva inniheldur utanborðs vélar frá 2.5 til 300 Hestöfl, plast og slöngubáta af ýmsum gerðum og tilbúna pakka með bát og vél ásamt púltum, hnökkum og gálgum.

bottom of page