top of page
YT2D7027.JPG

Velkomin

MarineTek ehf sérhæfir sig í þjónustu og viðgerðum á utanborðsmótorum auk þess að sinna viðhaldi og viðgerðum á innanborðsvélum, hældrifum, dælum, ljósum, siglingatækjum og stjórnbúnaði báta og skipa.

Vörumerkin

Um okkur

MarineTek ehf sérhæfir sig í þjónustu og viðgerðum á utanborðsmótorum auk þess að sinna viðhaldi og viðgerðum á innanborðsvélum, hældrifum, dælum, ljósum, siglingatækjum og stjórnbúnaði báta og skipa.

Eigandi MarineTek ehf, Heimir Sigurður Haraldsson er Vélfræðingur/Vélstjóri með meistarabréf í Vélvirkjun og Rafvirkjun. Hann hefur sinnt tækniþjónustu við utanborðsmótora, báta og innanborðsvéla frá árinu 2005.

Marine Tek þjónustar vélbúnað frá öllum framleiðendum.

Hafið samband fyrir nánari upplýsingar og tímapöntun.

Um okkur
bottom of page